15.1.2008 | 14:00
Þakklæti til ykkar
Vil koma á framfæri þakklæti til Björgunarsveita á suðvestur horni, sérstaklega í Grindavík. Það er aldrei hægt að hrósa þessum mannskap sem hleypur til í hvert skipti sem óskað er eftir. Vinnandi fólk sem hikar ekki við að vera tilbúið á hverri stundu sólarhringsins. Það er akkúrat okkar stuðningur sem færir þeim tæki og búnað til þessa verka. Ekki bara muna eftir þeim á stundum sem þessum heldur allt árið.
Takk
![]() |
Fannfergi í Grindavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Mitt álit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.