15.1.2008 | 13:50
Lýðræði !!!! hvað er það
Hvað er maðurinn að hugsa, mér er spurn?
Auðvitað mega allir bjóða sig fram í forsetakosningum en ég lýt á þetta sem ekkert annað en athyglissýki. Þarf hann að bjóða sig fram oft til að fatta að við viljum hann ekki !!!!. Það er hægt að auglýsa starfs sitt og metnað á öðrum miðlum en endilega í forsetakosningum sem NOTA BENE við skattborgarar þurfum að punga út fyrir. Býr hann sjálfur ekki erlendis, borgar hann skatta og skyldur hérlendis?
Er ekki kominn tími til að takmarka það hversu oft einstaklingur getur boðið sig fram í forsetakosningum okkar lands, þ.e. sá sem hefur ekki farið með sigur að hólmi.
Vil einnig svara öðru bloggi vegna þessar fréttar, Olafur Ragnar Grímsson er ekki sá maður sem stjórnar því hvort að hann haldi afram eður ei, það erum við sem kjósum.
Ástþór kærir Þórunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Mitt álit
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann borgar skatta og skyldur hérlendis, velta fyrirtæki hans Íslandus.com var um 800.000.000,- á sl ári.
þannig að hann er örugglega kominn langleiðina með að borga þessar kosningar sjálfur.
Jónas Jónasson, 15.1.2008 kl. 21:45
Fyrirtækið er Íslenskt og hann starfar og rekur það mjög vel skilst mér enda dugnaðarforkur á ferð.
Jónas Jónasson, 15.1.2008 kl. 21:46
Er þetta ekki akkurat hugsunin bakvið þessa kosningu hann er einfaldlega að auglysa sitt fyritæki og get ég ekki skilið svona mann sem veit að almenningur er og verður frekar pyrraður a svona mönnum sem haga sér svona vitandi að hann nær aldrei kjöri bara kostnaður fyrir rikiskassan það vita allir og vona að hann sjái sér fært að bakka með framboðið ,mundi lita á hann sem meiri mann ef svo væri, min skoðun
byggir (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.